Tæknibylting í danskri hönnun
Lemus HOME tækin eru tæknibylting og má best lýsa því sem skóflustungu að nýjum flokki fyrir hljóð á heimilinu. Safnið er hannað, þróað og framleitt í Danmörku
Spotify-connect; DLNA UPnP; Google Cast Audio; HDMI indgang; Optisk / Analog indgang (fjernbetjening nødvendig);
Google Cast (multiroom); Apple Airplay 2; Bluetooth
High Definition 24bit / 192Khz
300 Watt RMS
Frekvensrespons: 20-25.000 Hz +/ – 3dB
(Revolutionerende dyb bas)
4×5″ High end long excursion woofers
2x Dynamic Range High End units
Kraftfuld DSP
Lemus HOME Rumkorrektion (Via IOS)
Lemus HOME Artistic kemur með innbyggðum HDMI
með hljóðskilarás (ARC). Þú þarft aðeins að draga eina HDMI snúru milli Lemus HOME Artistic og sjónvarpsins til að fá hágæða sjónvarpshljóð, með hljóðstyrksstýringu frá núverandi sjónvarpsfjarstýringu. Allt gengur alveg af sjálfu sér án fyrirferðarmikillar uppsetningar, þar á meðal sjálfvirkt kveikt/slökkt. Það verður ekki auðveldara að fá ljómandi hi-fi gæði.